fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Óli Kalli leggur skóna á hilluna

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2024 14:23

Ólafur Karl Finsen © 365 ehf / Andri Marinó

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Karl Finsen er búinn að leggja skóna á hilluna. Tilkynnti hann þetta með skemmtilegu myndbandi á Instagram.

„Ég lagði skónna á “hilluna” með kampavíni og kavíar í kryddsíldinni minni. Margir skilja ekki og krefjast svara. Ástæðan mín er einföld. Mér finnst mínum tilgangi sem spilandi leikmanni á hæsta stigi á Íslandi náð. Mér finnst ég geta gefið betur af mér í öðruvísi hlutverkum og á fleiri stöðum og þjónað mínum tilgangi þannig betur,“ skrifaði Ólafur með myndbandinu.

Ólafur spilaði síðast með Fylki og hefur einnig leikið með Val og FH en hann var lengst af hjá Stjörnunni. Varð hann Íslandsmeistari með liðinu 2014 og átti frábært tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk slæmar fréttir eftir að hafa sigrast á krabbameini í annað sinn

Fékk slæmar fréttir eftir að hafa sigrast á krabbameini í annað sinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli