fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Goðsögnin leggur til stóra breytingu á fótboltanum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2024 11:30

Gianluigi Buffon. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnugoðsögnin Gianluigi Buffon lagði til að mörk í íþróttinni yrðu stækkuð í viðtali á dögunum.

Ítalinn lagði skóna á hilluna í sumar. Hann spilaði lengst af með Juventus en einnig Parma og Paris Saint-Germain.

„Ég var að ræða þetta við eiginkonu mína og skyldmenni á dögunum. Þegar ég hóf ferilinn 1998 var ég á meðal hæstu leikmanna Serie A. En á síðasta ári, þegar ég var að spila með Parma í Serie B, var ég á meðal þeirra fimm stærstu af 22 leikmönnum á vellinum,“ sagði Buffon á dögunum.

„Við ættum að fara að hugsa út í þetta (stærðina á mörkum). Stærð marka var ákveðin 1875. Það var örugglega rétt stærð þá en að sjá leikmenn og markverði í dag fær mann til að hugsa.“

Buffon hélt áfram og rökstuddi sitt mál.

„Fyrir 30 árum voru skoruð tíu mörk úr hverjum 50 skotum. Í dag eru það þrjú.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Góð frammistaða en grátleg niðurstaða í París

Góð frammistaða en grátleg niðurstaða í París
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hjartnæmt Guðjohnsen-myndband vekur athygli um heim allan

Hjartnæmt Guðjohnsen-myndband vekur athygli um heim allan
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Isak boðar það að segja alla söguna um hvað gerðist bak við tjöldin

Isak boðar það að segja alla söguna um hvað gerðist bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst