fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Áhugi frá Þýskalandi en verðmiðinn flækir málið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund hefur áhuga á Ian Maatsen, leikmanni Chelsea og eiga félögin í viðræðum vegna hans. Standard segir frá.

Hollenski vinstri bakvörðurinn er í aukahlutverki hjá Chelsea en hann var nálægt því að fara til Burnley í sumar. Hann var einmitt á láni hjá Burnley á síðustu leiktíð.

Burnley var til í að borga 30 milljónir punda fyrir Maatsen en allt kom fyrir ekki.

Dortmund er ekki til í að borga svo hátt verð þar sem leikmaðurinn á aðeins 18 mánuði eftir af samningi sínum við Chelsea. Það þykir líklegt að hann færi á láni til Dortmund fram á sumar með kaupmöguleika í sumar.

Maatsen er hollenskur U21 árs landsliðsmaður en hann kom inn í yngri lið Chelsea frá PSV árið 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar
433Sport
Í gær

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri
433Sport
Í gær

United kvartar – Telja að of margir leikir liðsins séu settir á mánudag

United kvartar – Telja að of margir leikir liðsins séu settir á mánudag
433Sport
Í gær

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið
433Sport
Í gær

Slot tjáir sig um Isak

Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Í gær

Þorsteinn: „Það er bara ekkert að því, bara vopn sem við höfum“

Þorsteinn: „Það er bara ekkert að því, bara vopn sem við höfum“
433Sport
Í gær

Evrópskur risi sagður undirbúa tilboð í Bruno Fernandes

Evrópskur risi sagður undirbúa tilboð í Bruno Fernandes
433Sport
Í gær

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“