fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Vendingar í fréttum af Greenwood – Eru til í að gera þetta fyrir hann ef hann kemur

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska stórliðið Atletico Madrid hefur spurst fyrir um Mason Greenwood, leikmann Getafe sem er á láni frá Manchester United. Marca segir frá þessu.

Greenwood gekk í raðir Getafe í sumar en hann er ekki talinn eiga framtíð hjá United.

Englendingurinn ungi hefur heillað í La Liga og er kominn með þrjú mörk og fjórar stoðsendingar í fjórtán leikjum til þessa.

Greenwood hefur verið sterklega orðaður við Barcelona en miðað við nýjustu fréttir þarf að taka Atletico alvarlega í kapphlaupinu um hann.

Æðstu menn hjá Barcelona vilja ólmir fá Greenwood til sín og hafa verið fréttir um það að þeir séu meira að segja til í að láta hann hafa sögufrægu treyju númer 10 hjá félaginu.

Í byrjun þessa árs voru mál gegn Greenwood látin niður falla en hann var sakaður um gróft ofbeldi gegn kærustu sinni – og nú barnsmóður – Harriet Robson. Málið var látið niður falla í kjölfar þess að lykilvitni dró sig til hlés.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum