fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Skoða þann möguleika að fá Lingard í ensku úrvalsdeildina á ný

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2024 16:00

Jesse Lingard

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton skoðar þann möguleika að fá Jesse Lingard til liðs við sig. Talksport segir frá þessu.

Lingard hefur verið samningslaus síðan í sumar en þá rann samningur hans við Nottingham Forest út. Hafði hann verið eitt ár hjá félaginu en hann kom frá Manchester United á frjálsri sölu fyrir síðustu leiktíð.

Englendingurinn hefur síðan farið á reynslu hjá West Ham og Al-Ettifaq í Sádi-Arabíu en fékk ekki samning.

Everton, sem er í hörku fallbaráttu, skoðar nú að fá Lingard á stuttum samningi út leiktíðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“