fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Hissa á að lykilmaðurinn hafi verið valinn í landsliðið – ,,Sögðu mér að hann þyrfti 4-6 vikur“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2024 18:30

Kaoru Mitoma / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto de Zerbi, stjóri Brighton, er hissa á að Japan hafi valið vængmanninn öfluga Kaoru Mitoma í landsliðshópinn fyrir Asíumótið.

Mitoma er einn allra mikilvægasti leikmaður Brighton en hann er meiddur og verður frá í dágóðan tíma.

De Zerbi bjóst ekki við að Mitoma yrði valinn í landsliðshópinn en mótið hefst þann 12. janúar næstkomandi.

,,Já ég er ansi hissa því sjúkraþjálfarar mínir sögðu mér að Mitoma þyrfti 4-6 vikur til að jafna sig,“ sagði De Zerbi.

,,Það er erfitt að ímynda sér að hann geti spilað á Asíumótinu en ég er hans aðdáandi og ég verð stoltur ef hann tekur þátt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona