fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Héldu hreinu í fyrsta sinn á tímabilinu – Spilað 20 deildarleiki

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2024 22:24

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni var að ljúka en spilað var á London Stadium, heimavelli West Ham.

Brighton kom þar í heimsókn í grannaslag í London og má segja að gestirnir hafi verið töluvert betri.

Brighton fékk góð færi til að komast yfir í viðureigninni en inn vildi boltinn ekki.

West Ham ógnaði marki Brighton lítið og tókst heldur ekki að skora og markalaust jafntefli niðurstaðan.

Þetta var í fyrsta sinn á tímabilinu sem Brighton heldur hreinu en liðið var að spila sinn 20. leik í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham