fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Fær aðeins að vera áfram hjá Manchester United með einu skilyrði

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ætlar ekki að nýta sér ákvæði í samningi Raphael Varane og framlengja hann um eitt ár. Daily Mail segir frá.

Samningur Varane rennur út næsta sumar en kappinn hefur ekki staðist væntingar í treyju United heilt yfir.

Samkvæmt reglum má hann nú hefja viðræður við félög utan Englands um að ganga frítt til liðs við þau í sumar.

Að því sögðu útilokar United ekki að hafa hann áfram. Það er bara ekki til í að framlengja við hann á núverandi kaupi.

Varane er með 340 þúsund pund í vikulaun sem félagið telur allt of mikið. Er það opið fyrir því að framlengja við franska miðvörðinn ef hann tekur á sig væna launalækkun.

Má búast við að viðræður eigi sér stað á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona