fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Þetta var augnablik ársins 2023 – „Það kom smá kökkur í hálsinn“

433
Mánudaginn 1. janúar 2024 09:30

DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áramótaþáttur Íþróttavikunnar var af dýrari gerðinni þetta árið, Kristján Óli Sigurðsson og Hörður Snævar Jónsson mættu sem gestir í þáttinn sem Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa stýrt í vetur.

Í þættinum voru veitt hin ýmsu verðlaun og þá var farið yfir allt það helsta úr íþróttalífinu hér á landi sem og erlendis.

video
play-sharp-fill
Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google

Nokkur verðlaun voru veitt en Augnablik ársins var valið, það var að mati dómnefndar þegar Gylfi Þór Sigurðsson bætti markametið fyrir íslenska landsliðið í knattspyrnu.

Eftir tvö virkilega erfið ár í lífi Gylfa snéri hann aftur í landsliðið og það með stæla. „Við ákváðum að fara í þegar Gylfi sig bætti markametið,“ sagði Helgi Fannar.

„Mér fannst þetta ekki jafn stórt af því að þetta var gegn Liechtenstein,“ sagði Hrafnkell Freyr sem vildi frekar velja fimmta leikinn í körfunni þegar Tindastóll van Val í karlaflokki.

Hörður Snævar var harður að því að þetta væri augnablikið. „Þarna er bara besti landsliðsmaður frá upphafi að mæta eftir tvö ár í helvíti. Setur tvö mörk þarna,“ segir Hörður.

Hrafnkell tók þá aftur til máls. „Það kom smá kökkur í hálsinn,“ sagði Hrafnkell.

Umræðan um þetta hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
Hide picture