fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Var aðeins klukkutímum frá því að fara til Liverpool áður en Klopp skipti um skoðun

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. september 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sofyan Amrabat var bara klukkutímum frá því að ganga í raðir Liverpool í sumar samkvæmt Daily Mail.

Amrabat kom til Manchester United í sumarglugganum en hann gekk í raðir liðsins á láni frá Fiorentina.

Mail greinir frá því að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, sé mikill aðdáandi Amrabat og hringdi sjálfur í hann í von um að sannfæra Marokkóan.

Viðræðurnar gengu ágætlega en Klopp ákvað svo að horfa frekar til Hollendingsins Ryan Gravenberch sem kom frá Bayern Munchen.

Bayern vildi ekki eyða neinum tíma á markaðnum og heimtaði að skiptin myndu ganga í gegn eins fljótt og hægt var.

Það gerði Amrabat kleift að skrifa undir hjá Man Utd og verður hann líklega keyptur næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið