fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Sancho búinn að eyða Instagram reikningi sínum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 26. september 2023 09:44

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho, leikmaður Manchester United, er búinn að eyða aðgangi sínum á Instagram eftir að hafa verið mikið í fréttum undanfarið.

Sancho á í stríði við Erik ten Hag, stjóra United, eftir að Hollendingurinn skildi kappann eftir utan hóps og gagnrýndi hann opinberlega fyrir frammistöður á æfingum og annað.

Meira
Þetta eru leikmennirnir sem hafa hvatt Sancho til að biðjast afsökunar – Segja að það verði aðeins einn sigurvegari

Sancho svaraði fullum hálsi en eyddi svo færslunni.

Þrátt fyrir það hefur hann neitað að biðjast afsökunar þrátt fyrir að liðsfélagar hans hvetji hann til þess.

Til að minnka áreitið hefur Sancho sem fyrr segir nú ákveðið að eyða Instagram reikningi sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu