fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Ísland tapaði gegn Noregi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 25. september 2023 12:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið í flokki 19 ára og yngri tapaði 3-1 gegn Noregi er liðin mættust í vináttuleik í Sarpsborg í morgun.

Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir skoraði mark Íslands í leiknum og var að minnka muninn í 2-1.

Ísland hafði tapað fyrri æfingaleik sínum í ferðinni til Noregs gegn Svíþjóð 2-3.

Næsta verkefni liðsins er fyrsta umferð undankeppni EM 2024, en þar er Ísland í riðli með Skotlandi, Serbíu og Belarús. Leikið verður í Albaníu dagana 24.-30. október.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Lést í Bláa lóninu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan staðfestir komu Birnis

Stjarnan staðfestir komu Birnis
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fullyrt að allt sé klappað og klárt – Birnir söðlar um

Fullyrt að allt sé klappað og klárt – Birnir söðlar um
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kvennalandsleikur kvöldsins blásinn af vegna veðurs – Skoða hvenær hann fer fram

Kvennalandsleikur kvöldsins blásinn af vegna veðurs – Skoða hvenær hann fer fram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ósáttir leikmenn United fara ekki fet í janúar

Ósáttir leikmenn United fara ekki fet í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta segir þetta dýrmætasta sigurinn hingað til

Arteta segir þetta dýrmætasta sigurinn hingað til