fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
433Sport

Ísland tapaði gegn Noregi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 25. september 2023 12:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið í flokki 19 ára og yngri tapaði 3-1 gegn Noregi er liðin mættust í vináttuleik í Sarpsborg í morgun.

Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir skoraði mark Íslands í leiknum og var að minnka muninn í 2-1.

Ísland hafði tapað fyrri æfingaleik sínum í ferðinni til Noregs gegn Svíþjóð 2-3.

Næsta verkefni liðsins er fyrsta umferð undankeppni EM 2024, en þar er Ísland í riðli með Skotlandi, Serbíu og Belarús. Leikið verður í Albaníu dagana 24.-30. október.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjá ekki not fyrir leikmann Arsenal og vilja senda hann til baka

Sjá ekki not fyrir leikmann Arsenal og vilja senda hann til baka
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hjálpaði Liverpool að vinna Englandsmeistaratitilinn en er nú mættur til starfa hjá Tottenham

Hjálpaði Liverpool að vinna Englandsmeistaratitilinn en er nú mættur til starfa hjá Tottenham
433Sport
Í gær

Fer frá Chelsea eftir misheppnaða dvöl og heldur til liðsins sem hann hafnaði í sumar

Fer frá Chelsea eftir misheppnaða dvöl og heldur til liðsins sem hann hafnaði í sumar