fbpx
Sunnudagur 18.janúar 2026
433Sport

Ísland tapaði gegn Noregi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 25. september 2023 12:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið í flokki 19 ára og yngri tapaði 3-1 gegn Noregi er liðin mættust í vináttuleik í Sarpsborg í morgun.

Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir skoraði mark Íslands í leiknum og var að minnka muninn í 2-1.

Ísland hafði tapað fyrri æfingaleik sínum í ferðinni til Noregs gegn Svíþjóð 2-3.

Næsta verkefni liðsins er fyrsta umferð undankeppni EM 2024, en þar er Ísland í riðli með Skotlandi, Serbíu og Belarús. Leikið verður í Albaníu dagana 24.-30. október.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Van Nistelrooy ráðinn inn sem aðstoðarþjálfari hollenska landsliðsins

Van Nistelrooy ráðinn inn sem aðstoðarþjálfari hollenska landsliðsins
433Sport
Í gær

Ein glæsilegasta eiginkonan mætt á forsíður blaðanna – Segir frá því hvað gerðist í vikunni

Ein glæsilegasta eiginkonan mætt á forsíður blaðanna – Segir frá því hvað gerðist í vikunni
433Sport
Í gær

Antonio Conte sendir alla tertuna á Ruben Amorim

Antonio Conte sendir alla tertuna á Ruben Amorim
433Sport
Í gær

Hátt í 600 kvartanir vegna Neville

Hátt í 600 kvartanir vegna Neville
433Sport
Fyrir 2 dögum

Maguire að taka óvænt skref?

Maguire að taka óvænt skref?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja að HM verði tekið af Bandaríkjunum með skömmum fyrirvara

Vilja að HM verði tekið af Bandaríkjunum með skömmum fyrirvara