fbpx
Fimmtudagur 28.september 2023
433Sport

Rúnar Alex: „Manni líður ekki eins og maður þurfi að spila besta leik í heimi til að eiga möguleika á að spila næsta leik“

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 9. júní 2023 18:00

Rúnar Alex Rúnarsson og Bernd Leno á æfingu Arsenal. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson segist finna fyrir trausti landsliðsþjálfarans Age Hariede og það kann hann að meta. Hann ræddi við 433.is í dag.

Rúnar var lengi vel varamarkvörður fyrir Hannes Þór Halldórsson en fékk svo traustið sem aðalmarkvörður þegar Hannes hætti.

„Auðvitað gefur það mér aukið sjálfstraust og sjálfstrú að vita að þjálfarinn hefur trú á mér. Manni líður ekki eins og maður þurfi að fara inn í leik og spila besta leik í heimi til að eiga möguleika á að spila næsta leik. En það er ekkert sjálfgefið í þessu,“ segir Rúnar.

Hann bendir á að markvarðastaðan geti verið ansi snúin.

„Þetta er erfið og öðruvísi staða. Þetta er ekkert fyrir hvern sem er og ég ráðlegg ekkert mörgum að fara í þessa stöðu.“

Ítarlega er rætt við Rúnar í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skulda öllum starfsmönnum sínum laun og eiga von á refsingu í þriðja sinn á stuttum tíma

Skulda öllum starfsmönnum sínum laun og eiga von á refsingu í þriðja sinn á stuttum tíma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rúnar Alex varði vítaspyrnu Arnórs

Rúnar Alex varði vítaspyrnu Arnórs
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklega hættur aðeins 32 ára eftir athyglisverðan feril

Líklega hættur aðeins 32 ára eftir athyglisverðan feril
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum stórstjarnan óþekkjanleg á nýjustu myndinni

Fyrrum stórstjarnan óþekkjanleg á nýjustu myndinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hlaðvarp Lengjudeildarinnar: Magnús Már og Davíð Smári ræða stóru stundina sem framundan er í Laugardal

Hlaðvarp Lengjudeildarinnar: Magnús Már og Davíð Smári ræða stóru stundina sem framundan er í Laugardal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gattuso tekur við sem stjóri Marseille

Gattuso tekur við sem stjóri Marseille
433Sport
Í gær

Sjáðu glæsilegt mark Jóns Daða gegn Manchester United í gær

Sjáðu glæsilegt mark Jóns Daða gegn Manchester United í gær
433Sport
Í gær

Ten Hag leitar logandi ljósi að kantmanni í ljósi stöðunnar – Fyrrum leikmaður Arsenal nokkuð óvænt á blaði

Ten Hag leitar logandi ljósi að kantmanni í ljósi stöðunnar – Fyrrum leikmaður Arsenal nokkuð óvænt á blaði
Hide picture