fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Aguero opinberar skilaboð á milli sín og Messi á dögunum – Ekki allir áttað sig á þessu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 9. júní 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og allir vita nú er Lionel Messi að ganga í raðir Inter Miami.

Kappinn kemur á frjálsri sölu frá Paris Saint-Germian en hann hafnaði því að þéna mun hærri upphæðir í Sádi-Arabíu.

Inter Miami hefur verið í miklum vandræðum í MLS-deildinni og er á botni Austurdeildarinnar. Gengið varð til þess að Phil Neville var rekinn úr starfi aðalþjálfara á dögunum.

Sergio Aguero, knattspyrnugoðsögn og fyrrum liðsfélagi Messi í argentíska landsliðinu, segist hafa grínast í Messi eftir skiptin vegna stöðu Inter Miami.

„Ég sendi honum skjáskot af stöðunni í Austurdeildinni og skrifaði: „Liðið þitt er eftir á! Þið þurfið að koma ykkur upp í áttunda/níunda sæti.“ Messi hafði gaman að þessu og sendi að þeir þyrftu að ná inn í úrslitakeppnina,“ segir Aguergo.

Efstu níu liðin í Austurdeildinni fara í í úrslitakeppnina. Inter Miami er sex stigum frá níunda sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Í gær

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann
433Sport
Í gær

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn