fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid litið út á næstu leiktíð – Einn sem hefur ekkert getað hjá Chelsea gæti komið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. júní 2023 14:00

Harry Kane / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er á leið í nokkrar breytingar á liði sínu í sumar en Jude Bellingham er mættur til að skrifa undir.

Búist er við fleiri stórum kaupum á Bernabeu í sumar og nú þegar Karim Benzema er fairnn beinast spjótin að Harry Kane.

Real Madrid virðist líka hafa mikinn áhuga á því að kaupa Kai Havertz frá Chelsea eftir erfiða tíma þar

Getty Images

Búist er við að Real Madrid reyni að fá Benjamin Pavard sem Bayern er til í að selja og fleiri breytingar gætu átt sér stað.

Þetta gæti því orðið sterkasta byrjunarlið Real Madrid á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir Nistelrooy ömurlegan þjálfara

Segir Nistelrooy ömurlegan þjálfara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan fann nýja köllun eftir að nauðgunardómur hans var felldur niður – Opnar sig um nýtt hlutverk í lífinu

Stjarnan fann nýja köllun eftir að nauðgunardómur hans var felldur niður – Opnar sig um nýtt hlutverk í lífinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullyrt að allt sé klappað og klárt – Birnir söðlar um

Fullyrt að allt sé klappað og klárt – Birnir söðlar um
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo