fbpx
Þriðjudagur 26.september 2023
433Sport

Messi segir frá því hversu óhamingjusamur hann hefur verið síðustu tvö ár

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. júní 2023 10:30

Lionel Messi og fjölskylda. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi leikmaður Inter Miami segist hafa verið mjög óhamingjusamur þau tvö ár sem hann var hjá Paris Saint-Germain.

Messi staðfesti í gær að hann ætlaði sér að fara í MLS deildina og fara með fjölskylduna til Miami.

„Ég er á þeim tímapunkti að ég vil stíga út úr sviðsljósinu og hugsa meira um fjölskylduna,“ segir Messi sem er 35 ára gamall.

„Þetta voru tvö ár sem ég var mjög óhamingjusamur, ég naut þeirra ekki.“

Messi segir að mánuðurinn í kringum Heimsmeistaramótið í Katar hafi gefið honum gleði. „Þetta var magnaður mánuður þar sem ég vann HM en annars var þetta mjög erfitt fyrir mig.“

Messi vill finna gleðina í Miami. „Ég vil finna gleðina, njóta fjölskyldunnar frá degi til dags. Þess vegna gerðist það ekki að ég fór til Barcelona.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Neville gagnrýnir Arteta: ,,Eins og brjálæðingur“

Neville gagnrýnir Arteta: ,,Eins og brjálæðingur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Meistararnir töpuðu í Kópavogi

Besta deildin: Meistararnir töpuðu í Kópavogi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stærsta tapið í heil 90 ár

Stærsta tapið í heil 90 ár
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta harðneitaði að gagnrýna mistökin – ,,Við elskum hann“

Arteta harðneitaði að gagnrýna mistökin – ,,Við elskum hann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Chelsea og United færast neðar

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Chelsea og United færast neðar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea vill sinn gamla framherja aftur og hyggst nota Lukaku til þess

Chelsea vill sinn gamla framherja aftur og hyggst nota Lukaku til þess
433Sport
Í gær

Arnar hvetur fólk til að horfa í staðreyndir – „Vil ekki meina að við séum grófir“

Arnar hvetur fólk til að horfa í staðreyndir – „Vil ekki meina að við séum grófir“
433Sport
Í gær

Fullyrt að ósáttur Neymar hafi strax sett allt í háaloft á bak við tjöldin í Sádí – Heimtar brottrekstur

Fullyrt að ósáttur Neymar hafi strax sett allt í háaloft á bak við tjöldin í Sádí – Heimtar brottrekstur