fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Var með bjór í hönd þegar hann rakst óvænt á goðsögn – Hljóp á eftir honum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. júní 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmaður West Ham sem staddur er í Prag fyrir úrslitaleik Sambandsdeildarinnar í kvöld datt í lukkupottinn í gær þegar hann rakst á goðsögn í borginni.

West Ham mætir Fiorentina í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar í kvöld. Leikið er í tékknesku höfuðborginni.

Stuðningsmenn beggja liða eru því mættir til Prag. Einn stuðningsmaður hitti Mark Noble í gær. Þar var fyrrum leikmaðurinn að skokka.

Aðdáandinn var með bjór í hönd en lét það ekki stöðva sig og skokkaði aðeins með Noble á meðan hann spjallaði við hann.

Noble starfar í dag sem yfirmaður íþróttamála hjá West Ham en hann er algjör goðsögn hjá félaginu eftir leikmannaferil sinn.

Kappinn lék allan ferilinn með West Ham og á að baki yfir 500 leiki fyrir félagið.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt