fbpx
Laugardagur 30.september 2023
433Sport

Fréttirnar komu Aroni ekki á óvart – „Það var löngu vitað“

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. júní 2023 14:30

Mynd/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íslenska karlalandsliðið er komið saman til æfinga fyrir leiki gegn Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024. Uppselt er á síðarnefnda leikinn.

Um er að ræða afar mikilvæga leiki. Strákarnir okkar mæta Slóvökum 17. júní og Portúgölum 20. júní.

Það kom Aroni Einari Gunnarssyni landsliðsfyrirliða lítið á óvart að uppselt sé á leikinn við Cristiano Ronaldo og félaga í portúgalska landsliðinu.

„Það var löngu vitað,“ segir hann léttur við 433.is.

Aron bendir á að þó meiri jákvæðni sé í garð landsliðsins nú þurfi að fylgja henni eftir með úrslitum innan vallar.

„Við þurfum samt að búa til hefðina. Þetta er undir okkur komið. Úrslit eru mikilvæg í fótbolta og þar af leiðandi kemur fólkið á völlinn. Þetta er ósköp einfalt. Við þurfum að standa okkur vel og ná í sigur til að fá fólkið með okkur í lið aftur.“

Ítarlega er rætt við Aron í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Kamala Harris í vanda

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kemur út í kvöld – Gunnhildur Yrsa gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kemur út í kvöld – Gunnhildur Yrsa gestur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Maðurinn á brúnni ekki lengur í hættu

Maðurinn á brúnni ekki lengur í hættu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal nú orðaður við Liverpool

Fyrrum leikmaður Arsenal nú orðaður við Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rjúfa loks þögnina og svara fyrir mjög umdeild myndbönd

Rjúfa loks þögnina og svara fyrir mjög umdeild myndbönd
Hide picture