fbpx
Mánudagur 25.september 2023
433Sport

Dortmund staðfestir að fréttirnar af Bellingham séu sannar

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. júní 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund hefur staðfest á heimasíðu sinni að Jude Bellingham sé að yfirgefa félagið og ganga í raðir Real Madrid. Það á aðeins eftir að ganga frá smáatriðum.

Virtustu blaðamenn heims hafa keppst um að flytja fréttir af skiptunum.

Hinn 19 ára gamli Bellingham er einn eftirsóttasti leikmaður heims og kostar Real Madrid um 100 milljónir evra til að byrja með. Sú upphæð mun svo hækka með tímanum.

Þá skrifar Bellingham undir sex ára samning í spænsku höfuðborginni.

Kappinn á að gangast undir læknisskoðun í spænsku höfuðborginni á næstu dögum.

Bellingham hefur átt frábæru gengi að fagna með Dortmund síðustu ár og ekki var frammistaða hans á HM í fyrra með enska landsliðinu til að draga úr áhuga á honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Saka hæstánægður eftir nýjustu undirskriftina

Saka hæstánægður eftir nýjustu undirskriftina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola reiður eftir leikinn í gær: Má sjálfur fá gult spjald en ekki leikmennirnir – ,,Vonandi lærir hann af þessu“

Guardiola reiður eftir leikinn í gær: Má sjálfur fá gult spjald en ekki leikmennirnir – ,,Vonandi lærir hann af þessu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Margir stuðningsmenn Tottenham ósáttir með dómgæsluna: Átti Nketiah að fá beint rautt? – Sjáðu atvikið

Margir stuðningsmenn Tottenham ósáttir með dómgæsluna: Átti Nketiah að fá beint rautt? – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Búinn að framlengja og nú fáanlegur fyrir 100 milljónir

Búinn að framlengja og nú fáanlegur fyrir 100 milljónir