fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Staðfesta brottför stjörnunnar – Messi kemur í staðinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. júní 2023 17:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Odion Ighalo, helsta stjarna Al-Hilal, í Sádí Arabíu er á förum frá félaginu og leitar annað í sumar.

Þetta hefur Al-Hilal staðfest en Ighalo hefur leikið með félaginu undanfarna 18 mánuði.

Fyrir það var Ighalo hjá Manchester United en er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Watford í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta ku opna dyrnar fyrir Lionel Messi sem er á förum frá Paris Saint-Germain og er óljóst hvert hann heldur í sumar.

Al-Hilal vonast eftir því að tilkynna komu Messi á næstu dögum en liðið má aðeins vera með sjö erlenda leikmenn innanborðs.

Það að Ighalo sé nú á förum gefur sterklega í skyn að Messi sé á leiðinni en það kemur væntanlega í ljós eftir helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“
433Sport
Í gær

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Í gær

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum