fbpx
Þriðjudagur 26.september 2023
433Sport

Enski bikarinn: Gundogan sá um Manchester United og tryggði titilinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. júní 2023 15:51

Ilkay Gundogan / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City 2 – 1 Manchester United
1-0 Ilkay Gundogan(‘1)
1-1 Bruno Fernandes(’33, víti)
2-1 Ilkay Gundogan(’51)

Það er með sanni hægt að segja að Manchester City á eftir að sakna Ilkay Gundogan ef hann fer í sumar.

Man City tryggði sér í dag sinn annan titil á tímabilinu eftir að hafa fagnað sigri í ensku úrvalsdeildinnik.

Manchester United var andstæðingur þeirra bláklæddu í dag en um var að ræða leik í úrslitum bikarsins.

Gundogan var munurinn á þessum liðum í dag og skoraði tvennu en bæði mörk voru lögð upp af Kevin de Bruyne.

Bruno Fernandes skoraði mark Man Utd en hann gerði það af vítapunktinum í fyrri hálfleik.

Þrennan því enn möguleika fyrir Man City sem á enn eftir að spila úrslit Meistaradeildarinnar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Neville gagnrýnir Arteta: ,,Eins og brjálæðingur“

Neville gagnrýnir Arteta: ,,Eins og brjálæðingur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Meistararnir töpuðu í Kópavogi

Besta deildin: Meistararnir töpuðu í Kópavogi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stærsta tapið í heil 90 ár

Stærsta tapið í heil 90 ár
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta harðneitaði að gagnrýna mistökin – ,,Við elskum hann“

Arteta harðneitaði að gagnrýna mistökin – ,,Við elskum hann“
433Sport
Í gær

Arnar hvetur fólk til að horfa í staðreyndir – „Vil ekki meina að við séum grófir“

Arnar hvetur fólk til að horfa í staðreyndir – „Vil ekki meina að við séum grófir“
433Sport
Í gær

Fullyrt að ósáttur Neymar hafi strax sett allt í háaloft á bak við tjöldin í Sádí – Heimtar brottrekstur

Fullyrt að ósáttur Neymar hafi strax sett allt í háaloft á bak við tjöldin í Sádí – Heimtar brottrekstur