fbpx
Sunnudagur 01.október 2023
433Sport

Mbappe staðfestir fréttir sem gleðja marga

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. maí 2023 17:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe hefur staðfest það að hann sé ekki á förum frá franska félaginu í sumarglugganum.

Mbappe er einn besti leikmaður heims en hann er einn allra mikilvægasti leikmaður PSG sem vann titilinn um helgina.

Mbappe er oft orðaður við brottför frá PSG en Real Madrid ætlar sér að semja við leikmanninn einn daginn.

Frakkinn hefur þó staðfest það að hann sé ekki að fara á næstunni og mun spila í París næsta vetur.

,,Það er hætt að orða mig við önnur félög? Ég er mjög ánægður hér hjá PSG og að vera hluti af þessu verkefni,“ sagði Mbappe.

,,Ég verð hér á næstu leiktíð,“ bætti Mbappe við en hann skoraði 40 mörk í 42 leikjum á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill meina að Arsenal væri meistari hefði hann ekki meiðst í fyrra – ,,Það er alveg klárt“

Vill meina að Arsenal væri meistari hefði hann ekki meiðst í fyrra – ,,Það er alveg klárt“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt breyttist og hann sagði óvænt upp störfum: Grét eftir ákvörðunina – ,,Andrúmsloftið var svo sérstakt“

Allt breyttist og hann sagði óvænt upp störfum: Grét eftir ákvörðunina – ,,Andrúmsloftið var svo sérstakt“
433Sport
Í gær

England: Níu menn Liverpool töpuðu í uppbótartíma – Dómgæslan í aðalhlutverki

England: Níu menn Liverpool töpuðu í uppbótartíma – Dómgæslan í aðalhlutverki
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið umtalaða: Jota rekinn af velli eftir tvö gul spjöld – Snerti hann leikmanninn?

Sjáðu atvikið umtalaða: Jota rekinn af velli eftir tvö gul spjöld – Snerti hann leikmanninn?