fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Enginn klikkað á jafn mörgum vítum á einu tímabili – Varði sitt fyrsta víti á heimavelli síðan 2014

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. maí 2023 14:14

Mitrovic skorar gegn Alisson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aleksandar Mitrovic átti ekki frábæran dag í gær er Fulham spilaði við Manchester United í ensku úrvalsdeildinni.

Mitrovic er leikmaður Fulham og mistókst að skora er hans menn töpuðu 2-1 í lokaumferðinni.

Mitrovic fékk kjörið tækifæri til að skora í fyrri hálfleik en hann klikkaði þá á vítaspyrnu sem David de Gea varði.

Mitrovic setti um leið met í ensku úrvalsdeildinni en hann klikkaði á alls fjórum vítaspyrnum á tímabilinu.

Það er met í deildinni en De Gea var um leið að verja sína fyrstu vítaspyrnu á Old Trafford síðan 2014.

Önnur ótrúleg tölfræði þar en De Gea varði þá frá bakverðinum Leighton Baines sem spilaði með Everton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Í gær

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Í gær

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu