fbpx
Sunnudagur 25.janúar 2026
433Sport

Sjáðu frábært mark Valgeirs gegn Helsingborg

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. maí 2023 17:45

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valgeir Valgeirsson skoraði heldur betur laglegt mark fyrir lið Orebro sem mætti Helsingborg í dag.

Um var að ræða leik í næst efstu deild í Svíþjóð en Valgeri skoraði eftir aðeins átta mínútur.

Íslendingurinn átti laglegt skot fyrir utan teig sem hafnaði í netinu og átti markmaður Helsingborg ekki möguleika.

Markið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Guðmundur fer ítarlega yfir skiptin upp á Skaga og fyrstu dagana – „Sé því ekkert til fyrirstöðu að við getum ráðist á allt og alla“

Guðmundur fer ítarlega yfir skiptin upp á Skaga og fyrstu dagana – „Sé því ekkert til fyrirstöðu að við getum ráðist á allt og alla“
433Sport
Í gær

Gjörbreytt staða Mainoo og má búast við að viðræður hefjist brátt

Gjörbreytt staða Mainoo og má búast við að viðræður hefjist brátt