fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Sjáðu atvikið undarlega: De Gea þrumaði boltanum langt upp í stúku eftir vörsluna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. maí 2023 17:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United endar tímabilið á Englandi í þriðja sæti eftir 2-1 heimasigur á Fulham í dag.

Sigurinn dugði Man Utd til að enda fyrir ofan Newcastle sem gerði 1-1 jafntefli við Chelsea á sama tíma.

Ansi áhugavert atvik átti sér stað í fyrri hálfleik er David de Gea varði vítaspyrnu frá Aleksandar Mitrovic.

De Gea er umdeildur á meðal stuðningsmanna Man Utd en hann er ekki þekktur fyrir það að verja vítaspyrnur.

Eftir að hafa varið spyrnuna ákvað Spánverjinn að þruma boltanum langt upp í stúku og velta margir fyrir sér, af hverju?

De Gea er orðaður við brottför í sumar en atvikið sjálft má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Engin flugeldasýning en íslenskur sigur staðreynd

Engin flugeldasýning en íslenskur sigur staðreynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi