fbpx
Sunnudagur 01.október 2023
433Sport

Mætti með gríðarlega áberandi skartgrip sem kostar yfir 170 milljónir króna – Eiginmaðurinn sá launahæsti í heimi

433
Sunnudaginn 28. maí 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgina Rodriguez er nafn sem margir knattspyrnuaðdáendur eru farnir að kannast við á þessum tímapunkti.

Georgina er kærasta Cristiano Ronaldo en hann er launahæsti leikmaður heims og leikur í Sádí Arabíu.

Fyrirsætan var mætt á kvikmyndahátíðina vinsælu í Cannes í Frakklandi á föstudag þar sem hún skartaði rosalegu hálsmenni.

Hálsmennið var mjög áberandi en það kostaði 170 milljónir króna eða eina milljón punda.

Þessi 29 ára gamla fegurðardís vakti verulega athygli á hátíðinni en kærasti hennar, Ronaldo, var ekki á staðnum.

Myndir af þessu rándýra hálsmenni má sjá hér fyrir neðan.Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill meina að Arsenal væri meistari hefði hann ekki meiðst í fyrra – ,,Það er alveg klárt“

Vill meina að Arsenal væri meistari hefði hann ekki meiðst í fyrra – ,,Það er alveg klárt“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt breyttist og hann sagði óvænt upp störfum: Grét eftir ákvörðunina – ,,Andrúmsloftið var svo sérstakt“

Allt breyttist og hann sagði óvænt upp störfum: Grét eftir ákvörðunina – ,,Andrúmsloftið var svo sérstakt“
433Sport
Í gær

England: Níu menn Liverpool töpuðu í uppbótartíma – Dómgæslan í aðalhlutverki

England: Níu menn Liverpool töpuðu í uppbótartíma – Dómgæslan í aðalhlutverki
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið umtalaða: Jota rekinn af velli eftir tvö gul spjöld – Snerti hann leikmanninn?

Sjáðu atvikið umtalaða: Jota rekinn af velli eftir tvö gul spjöld – Snerti hann leikmanninn?