fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Hágrét og vildi ekki láta mynda sig eftir mikilvægasta leik tímabilsins – Sjáðu myndirnar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. maí 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham hágrét eftir leik Dortmund og Mainz í gær en um var að ræða leik í lokaumferð þýsku Bundesligunnar.

Leiknum lauk með 2-2 jafntefli en Dortmund mistókst þar að tryggja sér þýska meistaratitilinn.

Bayern Munchen vann lið Köln 2-1 á sama tíma og vinnur deildina en sigur hefði dugað Dortmund.

Bellingham virtist kveðja stuðningsmenn Dortmund eftir leik en hann var ónotaður varamaður í viðureigninni.

Búist er við að Bellingham sé á leið til Real Madrid og gætu skiptin verið tilkynnt eftir helgi.

Englendingurinn var í sárum sínum eftir leik og ýtti til að mynda myndavél burt sem reyndi að ná viðbrögðum hans.

Myndir af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta