fbpx
Laugardagur 03.júní 2023
433Sport

Vilja gleymdan leikmann Manchester United í sínar raðir

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 17:30

Brandon Williams og Christian Eriksen / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt ítölskum miðlum fylgist Fiorentina með gangi mála hjá Brandon Williams, leikmanni Manchester United, með það fyrir augum að fá hann til félagsins.

Bakvörðurinn spilaði lítið sem ekkert undir stjórn Erik ten Hag á Old Trafford á þessari leiktíð og var hann meiddur fyrri hluta hennar.

Hinn 22 ára gamli Williams er samningsbundinn United út næstu leiktíð og á félagið möguleika á að framlengja þann samning um eitt ár.

Fiorentina er sagt vilja Williams á láni út næstu leiktíð og kaupa hann svo fyrir um 5 milljónir evra.

Fiorentina er í 11. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar en er komið í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta segir Höskuldur um Víkinga eftir kvöldið – „Litlir hundar sem gelta hátt“

Þetta segir Höskuldur um Víkinga eftir kvöldið – „Litlir hundar sem gelta hátt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu slagsmálin í Kópavogi: Logi hrinti aðstoðarþjálfara Blika í jörðina – Allt sauð svo upp úr

Sjáðu slagsmálin í Kópavogi: Logi hrinti aðstoðarþjálfara Blika í jörðina – Allt sauð svo upp úr
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Horfðu á nýjustu Íþróttavikuna hér – Ásgerður Stefanía fer yfir málin

Horfðu á nýjustu Íþróttavikuna hér – Ásgerður Stefanía fer yfir málin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill ekki sjá karlmenn sem sofa hjá fjórum sinnum í mánuði

Vill ekki sjá karlmenn sem sofa hjá fjórum sinnum í mánuði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Uppljóstrar þvi hvað Vegas ferðin ógurlega kostaði – „Ég hef aldrei séð svona áður“

Uppljóstrar þvi hvað Vegas ferðin ógurlega kostaði – „Ég hef aldrei séð svona áður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Götublöðin velta því fyrir sér hvort Harry Maguire fari til Chelsea

Götublöðin velta því fyrir sér hvort Harry Maguire fari til Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo segir að Sádar gætu átt eina af bestu deildum heims en bendir á það sem þarf að laga til að það gerist

Ronaldo segir að Sádar gætu átt eina af bestu deildum heims en bendir á það sem þarf að laga til að það gerist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ný Íþróttavika kemur út í kvöld – Ásgerður Stefanía gestur

Ný Íþróttavika kemur út í kvöld – Ásgerður Stefanía gestur