fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Osimhen sást á vappi í Þýskalandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 14:39

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Osimhen framherji Napoli hefur verið sjóðandi heitur í vetur þegar liðið varð ítalskur meistari, fáir sáu það í kortunum fyrir tímabilið.

Framherjinn frá Nígeríu hefur skorað 23 deildarmörk og er orðaður við stærri félög í Evrópu.

Þýskir miðlar segja frá því að Victor Osimhen hafi verið í Þýskalandi í vikunni, nánar tiltekið í Berlín.

Er þetta sagt ýta undir sögusagnir um að hann fari til Þýskalands í sumar en FC Bayern vill krækja í hann.

Unnusta Victor Osimhen er frá Þýskalandi og hefur því verið haldið fram að hún vilji flytja heim. Talað er um að Napoli vilji 130 milljónir punda fyrir framherjann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar