fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Hefur fengið sig fullsaddan af kynþáttaníði og brast í grát – „Ég er svo þreyttur á þessu“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugo Rodallega fyrrum framherji Wigan í ensku úrvalsdeildinni hefur fengið nóg af rasisma í kringum fótboltann og brast í grát eftir leik.

Rodallega leikur með Santa Fe í Kólumbíu og varð fyrir miklum rasisma í leik gegn Gimnasia frá Argentínu.

„Ég er orðinn svo þreyttur á þessu,“ sagði Rodallega eftir leik þegar hann brast í grát.

Hann segist hafa verið kallaður api á meðan leiknum stóð og fleiri ljót orð voru einnig notuð. Hann segir svona orð særa meira en að tapa leik sem þessum.

Rodallega er reyndur framherji sem átti góða spretti á Englandi áður en hann hélt heim til Kólumbíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir að Trent muni ekki spila

Staðfestir að Trent muni ekki spila
433Sport
Í gær

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Í gær

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag