fbpx
Laugardagur 03.júní 2023
433Sport

Di Maria á förum frá Juventus

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 18:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Angel Di Maria er á förum frá ítalska stórliðinu Juventus.

Argentínumaðurinn gekk í raðir Juventus fyrir leiktíðina en stoppar stutt og fer í sumar samkvæmt helstu miðlum.

Hinn 35 ára gamli Di Maria hefur komið víða við á ferlinum og leikið fyrir lið á borð við Real Madrid, Manchester United og Paris Saint-Germain, auk Juventus.

Di Maria hefur skorað 8 mörk á lagt upp 7 á leiktíðinni.

Di Maria á að baki 131 leik fyrir argentíska landsliðið. Hann varð heimsmeistari með liðinu í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu slagsmálin í Kópavogi: Logi hrinti aðstoðarþjálfara Blika í jörðina – Allt sauð svo upp úr

Sjáðu slagsmálin í Kópavogi: Logi hrinti aðstoðarþjálfara Blika í jörðina – Allt sauð svo upp úr
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óskar Hrafn sakar Víkinga um að hafa hagað sér eins fávita allan leikinn – „Þeir hafa alltaf verið svona“

Óskar Hrafn sakar Víkinga um að hafa hagað sér eins fávita allan leikinn – „Þeir hafa alltaf verið svona“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarnan jarðaði KA í Garðabæ og skutust upp úr fallsæti

Stjarnan jarðaði KA í Garðabæ og skutust upp úr fallsæti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sefur á Spáni á meðan Manchester United reynir að kaupa hann – Grátbiðja vin hans um að sannfæra hann um að fara ekki

Sefur á Spáni á meðan Manchester United reynir að kaupa hann – Grátbiðja vin hans um að sannfæra hann um að fara ekki
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Götublöðin velta því fyrir sér hvort Harry Maguire fari til Chelsea

Götublöðin velta því fyrir sér hvort Harry Maguire fari til Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kane gæti verið á leið til Real Madrid – Svona gæti byrjunarliðið litið út með hann og Bellingham

Kane gæti verið á leið til Real Madrid – Svona gæti byrjunarliðið litið út með hann og Bellingham