fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Gætu tekið stig af þeim í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili – Myndu falla niður um deild

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. apríl 2023 18:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mögugleiki að stig verði tekin af Everton á þessu tímabili samkvæmt enskum miðlum.

Everton hefur verið undir rannsókn enska knattspyrnusambandsins undanfarna mánuði og vegna brot á fjárlögum ensku úrvalsdeildarinnar.

Samkvæmt Daily Mail þá gæti Everton verið refsað eins snemma og á þessu tímabili sem myndi líklega fella liðið niður um deild.

Everton hefur tapað alls 371 milljónpunda á þremur árum sem er mun meira en lögin leyfa eða 107 milljónir punda.

Everton hefur reynt að afsaka þessa eyðslu vegna byggingar á nýjum velli og vegna ástandsins er COVID heimsfaraldurinn var upp á sitt versta.

Óvíst er hversu mörg stig yrðu tekin af Everton sem er aðeins tveimur stigum frá fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð