fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Fundaði í aðeins fimm mínútur er hann fékk óvænt sparkið – ,,Töldum allir að við værum á réttri leið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. apríl 2023 16:45

Granovskaia og Thomas Tuchel stjóri Chelsea Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel hefur opnað sig um brottreksturinn frá Chelsea en hann var látinn fara frá félaginu í fyrra.

Tuchel gerði frábæra hluti með Chelsea um langt skeið og vann til að mynda Meistaradeildina með félaginu eftir að hafa tekið við af Frank Lampard.

Brottreksturinn kom mörgum á óvart og þar á meðal Tuchel sem fundaði með eigendum félagsins í fimm mínútur.

Tuchel er kominn í nýtt starf í dag og er stjóri Bayern Munchen í Þýskalandi.

,,Þetta kom mér verulega á óvart. Fundurinn entist í aðeins þrjár til fimm mínútur klukkan átta um morguninn,“ sagði Tuchel.

,,Við töldum allir að við værum á réttri leið og þurftum tíma til að byggja eitthvað upp. Nú bíður mín ný áskorun.“

,,Okkar samband við starfsfólkið hjá Chelsea var gott og ég á enn marga vini þar sem mun ekki breytast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram