fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Manchester City fór illa með Liverpool

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. apríl 2023 13:24

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City 4 – 1 Liverpool
0-1 Mo Salah(’17)
1-1 Julian Alvarez(’27)
2-1 Kevin de Bruyne(’46)
3-1 Ilkay Gundogan(’53)
4-1 Jack Grealish(’74)

Liverpool fékk skell í Manchester borg í hádeginu er liðið spilaði við núverandi Englandsmeistara, Manchester City.

Liverpool byrjaði leikinn virkilega vel en Mohamed Salah kom liðinu yfir snemma leiks eða eftir 17 mínútur.

Það tók Man City tíu mínútur að jafna metin en þá skoraði Julian Alvarez mjög laglegt jöfnunarmark.

Staðan var jöfn í hálfleik en heimamenn voru komnir í 3-1 eftir aðeins átta mínútur í þeim síðari.

Kevin de Bruyne byrjaði á því að koma þeim bláklæddu yfir og skoraði Ilkay Gundogan ekki löngu síðar.

Jack Grealish gerði svo út um leikinn fyrir Man City á 74. mínútu til að tryggja mikilvæg þrjú stig. Liðið er nú fimm stigum frá toppliði Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð