fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Vill færa sig um set enn einu sinni og fara aftur til Katalóníu

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. mars 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre Emerick Aubameyang vill komast aftur til Barcelona og er til í að taka á sig launalækkun til að það takist.

Sóknarmaðurinn gekk í raðir Chelsea í sumar frá Börsungum en hefur engan veginn fundið taktinn á Nývangi. Aubameyang hefur skorað þrjú mörk í átján leikjum á Brúnni.

Það hefur verið mikið flakk á Aubameyang undanfarið. Hann hafði aðeins verið hjá Barcelona síðan í janúar í fyrra þegar hann sneri aftur til Englands í sumar. Hann var áður hjá Arsenal.

Hann gæti enn einu sinni fært sig um set í sumar. Barcelona vill fá kappann á eins árs lánssamningi.

Aubameyang var mættur að horfa á Barcelona gegn Real Madrid á dögunum. Féll það ekki vel í kramið hjá öllum hjá Chelsea.

Aubameyang er ósáttur hjá Chelsea og vill burt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum