fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Ten Hag fær grænt ljós frá þeim sem ráða og fyrsta tilboð í Kane gæti borist von bráðar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. mars 2023 07:48

Harry Kane / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United virðist ætla að taka áhuga sinn á Harry Kane á næsta stig. Þetta herma nýjustu fréttir.

Mirror segir frá því að stjórn United hafi samþykkt að félagið muni bjóða 80 milljónir punda í enska framherjann á næstunni.

Samningur hins 29 ára gamla Kane rennur út eftir næstu leiktíð. Tottenham þarf því helst að selja hann í sumar ef kappinn skrifar ekki undir nýjan samning í Norður-Lundúnum.

Það er ólíklegt að 80 milljónir punda munu duga. Talið er að Tottenham vilji um 100 milljónir punda fyrir Kane.

United gerir sér hins vegar grein fyrir því að fleiri félög munu verða á höttunum á eftir stjörnuframherjanum í sumar. Hann hefur til að mynda verið orðaður við Bayern Munchen og Chelsea.

Rauðu djöflarnir vilja því vera skrefi á undan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hermann Hreiðarsson tekur við Val

Hermann Hreiðarsson tekur við Val
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt á suðupunkti í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjá meira af Íslendingnum – „Heiladauður fyrir að bíða svo lengi“

Allt á suðupunkti í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjá meira af Íslendingnum – „Heiladauður fyrir að bíða svo lengi“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“
433Sport
Í gær

Hættur í þjálfaranámi hjá Bayern – Beit eiginkonu sína, hrækti á hana blóði og kýldi hana

Hættur í þjálfaranámi hjá Bayern – Beit eiginkonu sína, hrækti á hana blóði og kýldi hana
433Sport
Í gær

Niðurlæging Sancho í sigri á City – Var tekinn af velli eftir að hafa komið inn sem varamaður

Niðurlæging Sancho í sigri á City – Var tekinn af velli eftir að hafa komið inn sem varamaður