fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Hittast í dag og ræða málin – Líklegt að hann verði áfram

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. mars 2023 14:08

Olivier Giroud. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Olivier Giroud mun hitta stjórn AC Milan í dag og ræða nýjan samning.

Núgildandi samningur Giroud við Milan rennur út í sumar.

Framherjinn vill hins vegar vera áfram og þá er vilji hjá Milan fyrir að halda honum.

Það má því búast við að aðilarnir nái saman.

Giroud er orðinn 36 ára gamall en er þó hvergi nærri hættur. Á þessari leiktíð hefur Frakkinn skorað átta mörk í 24 leikjum í Serie A.

Hann var áður hjá Chelsea og Arsenal, þar sem hann reyndist drjúgur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er Ronaldo óvænt á förum?

Er Ronaldo óvænt á förum?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun