fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Þrjú ensk félög vilja miðjumann Liverpool frítt í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. mars 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrjú félög í ensku úrvalsdeildinni hafa áhuga á að semja við Alex Oxlade-Chamberlain miðjumann Liverpool. Enska blaðið Mirror segir frá.

Samningur Oxlade-Chamberlain við Liverpool er á enda í sumar og er öllum ljóst að rauða liðið í Liverpool mun ekki framlengja samning hans.

Brighton, Aston Villa og Newcastle hafa samkvæmt Mirror öll látið vita af áhuga sínum á að semja við enska miðjumanninn.

Oxlade-Chamberlain er 29 ára gamall, hann ólst upp hjá Southampton og hélt svo til Arsenal. Þar átti hann góða tíma áður en Liverpool keypti hann.

Oxlade-Chamberlain hefur hjá Liverpool aldrei náð takti en meiðsli hafa sett stórt strik í reikning hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí
433Sport
Í gær

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Í gær

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514