fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Þrjú ensk félög vilja miðjumann Liverpool frítt í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. mars 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrjú félög í ensku úrvalsdeildinni hafa áhuga á að semja við Alex Oxlade-Chamberlain miðjumann Liverpool. Enska blaðið Mirror segir frá.

Samningur Oxlade-Chamberlain við Liverpool er á enda í sumar og er öllum ljóst að rauða liðið í Liverpool mun ekki framlengja samning hans.

Brighton, Aston Villa og Newcastle hafa samkvæmt Mirror öll látið vita af áhuga sínum á að semja við enska miðjumanninn.

Oxlade-Chamberlain er 29 ára gamall, hann ólst upp hjá Southampton og hélt svo til Arsenal. Þar átti hann góða tíma áður en Liverpool keypti hann.

Oxlade-Chamberlain hefur hjá Liverpool aldrei náð takti en meiðsli hafa sett stórt strik í reikning hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM
433Sport
Í gær

United í rassíu gegn bröskurum með miða – Hafa lokað á 22 þúsund miða á þessu tímabili

United í rassíu gegn bröskurum með miða – Hafa lokað á 22 þúsund miða á þessu tímabili
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo opnar einkaklúbb – Þetta þarftu að greiða til að verða meðlimur

Ronaldo opnar einkaklúbb – Þetta þarftu að greiða til að verða meðlimur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar