fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Þrjú ensk félög vilja miðjumann Liverpool frítt í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. mars 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrjú félög í ensku úrvalsdeildinni hafa áhuga á að semja við Alex Oxlade-Chamberlain miðjumann Liverpool. Enska blaðið Mirror segir frá.

Samningur Oxlade-Chamberlain við Liverpool er á enda í sumar og er öllum ljóst að rauða liðið í Liverpool mun ekki framlengja samning hans.

Brighton, Aston Villa og Newcastle hafa samkvæmt Mirror öll látið vita af áhuga sínum á að semja við enska miðjumanninn.

Oxlade-Chamberlain er 29 ára gamall, hann ólst upp hjá Southampton og hélt svo til Arsenal. Þar átti hann góða tíma áður en Liverpool keypti hann.

Oxlade-Chamberlain hefur hjá Liverpool aldrei náð takti en meiðsli hafa sett stórt strik í reikning hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja