fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Nýjar vendingar í máli stjörnunnar: Tjáir sig um mál eiginmannsins sem sakaður er um nauðgun – Segir þau vera að skilja

433
Mánudaginn 27. mars 2023 20:30

Hakimi og Abouk fyrrum eiginkona hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hiba Abouk, eigin­kona Marokkóska knatt­spyrnu­mannsins Achraf Ha­kimi, hefur tjáð sig eftir að á­sakanir á hendur honum um nauðgun litu dagsins ljós. Abouk stendur með þolandanum í þessu máli og vonar að réttar­kerfið muni standa sig í þessu máli.

Hiba Abouk, eigin­kona Ha­kimi tjáði sig um málið á sam­fé­lags­miðlum í dag en þau eru að skilja og sagðist Abouk ekki búa með leik­manninum lengur. Sú staða hafi komið upp áður en á­sakanir á hendur Ha­kimi litu dagsins ljós.

Á Insta­gram í dag sagði Abouk að á­sakanirnar á hendur Ha­kimi hafi valdið henni skömm og sagðist hún þurfa tíma til þess að með­taka sjokkið sem þessu fylgir.

„Það segir sig sjálft að ég hef alltaf verið og mun alltaf standa með þol­endum. Þess vegna og miðað við al­var­leika á­sakananna, verðum við að treysta á að rétt­lætið muni að lokum sigra.“

Þrátt fyrir að á­sakanirnar hafi litið dagsins ljós heldur Ha­kimi á­fram að spila fyrir fé­lags- og lands­lið sitt. Lög­maður hans tjáði sig við franska miðilinn Le Parisien í síðasta mánuði og segir hann þver­taka fyrir á­sakanirnar.

„Hann er ró­legur og sýnir sam­starfs­vilja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vorkennir Florian Wirtz og segir Arne Slot hafa svikið þessi loforð

Vorkennir Florian Wirtz og segir Arne Slot hafa svikið þessi loforð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm
433Sport
Í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Í gær

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ