fbpx
Þriðjudagur 30.maí 2023
433Sport

Fyrsti keppnisleikur Heimis með Jamaíka endaði með jafntefli – Sjáðu sturlað mark úr leiknum.

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. mars 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson þjálfari Jamaíka stýrði sínum fyrsta keppnisleik í nótt þegar liðið heimsótti Mexíkó í Þjóðadeildinni.

Leiknum lauk með 2-2 jafntefli sem eru ansi góð úrslit fyrir Heimi á erfiðum útivelli.

Bobby Reid leikmaður Fulham í ensku úrvalsdeildinni var maður kvöldsins en hann skoraði geggjað mark.

Reid hamraði boltann í netið fyrir utan teig, eitt af mörkum ársins í fótboltanum hingað til.

Mark Reid má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arnór Sig yfirgefur Norrköping í sumar

Arnór Sig yfirgefur Norrköping í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mbappe staðfestir fréttir sem gleðja marga

Mbappe staðfestir fréttir sem gleðja marga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Nokkuð augljóst að hann var að kveðja Arsenal í gær

Sjáðu atvikið: Nokkuð augljóst að hann var að kveðja Arsenal í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Portúgalski hópurinn sem mætir Íslandi – Ronaldo mætir í Laugardalinn

Portúgalski hópurinn sem mætir Íslandi – Ronaldo mætir í Laugardalinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Spenntur fyrir endurkomu Alberts sem var frystur af Arnari Þór – Bendir á að Hareide þurfi þó að finna út úr einu

Spenntur fyrir endurkomu Alberts sem var frystur af Arnari Þór – Bendir á að Hareide þurfi þó að finna út úr einu
433Sport
Í gær

Eftirsjá Viðars: Leigubílaferð setti strik í reikninginn – „Það er auðvitað hörmuleg hugsun“

Eftirsjá Viðars: Leigubílaferð setti strik í reikninginn – „Það er auðvitað hörmuleg hugsun“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem allir eru að tala um: Stjarna Ajax kýldi stuðningsmann – Lét rasísk ummæli falla um liðsfélaga hans

Sjáðu myndbandið sem allir eru að tala um: Stjarna Ajax kýldi stuðningsmann – Lét rasísk ummæli falla um liðsfélaga hans
433Sport
Í gær

De Zerbi virðist staðfesta að tveir leikmenn séu á förum – ,,Mér þykir það leitt“

De Zerbi virðist staðfesta að tveir leikmenn séu á förum – ,,Mér þykir það leitt“