fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Forráðamenn Bayern íhuga alvarlega að reka Nagelsmann – Tuchel talinn líklegastur til að stíga inn

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 23. mars 2023 20:18

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn þýska stórliðsins Bayern Munchen íhuga nú að reka þjálfara liðsins, Julian Nagelsmann. Það er knattspyrnusérfræðingurinn Fabrizio Romano sem greinir frá þessu nú í kvöld.

„Bayern íhugar nú alvarlega að reka Nagelsmann úr starfi. Verið er að ræða þann möguleika innan herbúða félagsins,“ skrifar Romano í færslu á Twitter.

Jafnframt greinir hann frá því að þýski knattspyrnustjórinn Thomas Tuchel sé efstur á blaði hjá félaginu fari svo að Nagelsmann verði rekinn.

Bayern er sem stendur í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar, einu stigi á eftir toppliði Borussia Dortmund þegar að 25. umferðir hafa verið leiknar.

Þá er liðið komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu og á þar fyrir höndum einvígi gegn Englandsmeisturum Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga
433Sport
Í gær

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“
433Sport
Í gær

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Í gær

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu