fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Loks kom í ljós hvað Chelsea borgaði fyrir Potter – Næst dýrasti þjálfari sögunnar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. mars 2023 22:00

Graham Potter / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graham Potter kostaði Chelsea 21,5 milljón punda en þetta kemur fram í ársreikningi Brighton sem var opinberaður í gær.

Chelsea fékk Potter frá Brighton síðasta haust en hann er þar með næst dýrasti þjálfari sem fer á milli liða.

FC Bayern borgaði 22 milljónir punda til að sækja Julian Nagelsmann frá RB Leipzig sumarið 2021.

Potter er hins vegar dýrasti þjálfarinn sem keyptur hefur verið á milli liða í ensku úrvalsdeildinni.

Potter hefur ekki vegnað vel í starfi en gengi liðsins hefur aðeins batnað síðustu vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Í gær

Isak sló vafasamt met

Isak sló vafasamt met