fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
433Sport

Þessa þrjá hluti gerir Haaland áður en hann fer að sofa öll kvöld

433
Sunnudaginn 19. mars 2023 09:00

Haaland.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari bikarmeistara Víkings, mætti í Íþróttavikuna með Benna Bó þessa vikuna. Með honum þar var að vanda fréttastjóri íþróttafrétta á Torgi, Hörður Snævar Jónsson.

Erling Braut Haaland skoraði fimm mörk í sama leiknum gegn Leipzig í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Hann var að sjálfsögðu til umræðu.

„Það er nógu erfitt fyrir marga leikmenn að skora á æfingu, hvað þá fimm mörk í Meistaradeildinni,“ sagði Arnar.

Hörður tók til máls. „Þetta er gæi sem pælir í öllu. Hvar getur hann tekið eitt prósent? Hann setur á sig gleraugu með gulu gleri þremur tímum fyrir svefn. Þau eiga að róa taugakerfið. Hann setur á sig hring með einhverjum bylgjum og mælir svefninn hans.

Svo tekur hann öll raftæki úr sambandi í svefnherberginu sínu. Hann pælir í öllu.“

„Hann er að nýta þennan 15 ára glugga sem hann á. Eftir 35 ára aldurinn er hægt að fara á fyllerí,“ sagði Arnar að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Edda Falak braut lög

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir það að hann væri í erfiðleikum með að hafna Bayern Munchen

Staðfestir það að hann væri í erfiðleikum með að hafna Bayern Munchen
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svarar goðsögninni sem gagnrýndi hann opinberlega – ,,Þú ert fullur af skít“

Svarar goðsögninni sem gagnrýndi hann opinberlega – ,,Þú ert fullur af skít“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool hefur 12 leiki til að bæta upp fyrir tímabilið – ,,Það er svo sárt“

Liverpool hefur 12 leiki til að bæta upp fyrir tímabilið – ,,Það er svo sárt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City sagt vera með eftirmann Haaland tilbúinn – Gæti farið fyrr en búist var við

Manchester City sagt vera með eftirmann Haaland tilbúinn – Gæti farið fyrr en búist var við
433Sport
Í gær

Greenwood vill snúa aftur sem fyrst

Greenwood vill snúa aftur sem fyrst
433Sport
Í gær

Kompany sagður hafa áhuga á Tottenham starfinu

Kompany sagður hafa áhuga á Tottenham starfinu