fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Southgate útskýrir valið sem kom mörgum á óvart – Væri alltaf þarna ef hann væri heill

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. mars 2023 21:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, hefur útskýrt af hverju Raheem Sterling var ekki valinn í enska landsliðshópinn.

Sterling hefur verið einn af aðalmönnum Southgate síðan hann tók við en er að upplifa nokkuð erfiða tíma hjá Chelsea í dag.

England mætir Ítalíu og Úkraínu í undankeppni EM á næstunni og vakti athygli að Sterling fékk ekki pláss.

Það er þó ekki vegna frammistöðu hans með félagsliði heldur er hann að glíma við meiðsli.

,,Raheem er ekki heill heilsu, svo það er svarið. Ég hefði klárlega valið hann ef hann væri til taks,“ sagði Southgate.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi