fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Potter: ,,Við höfum saknað hans mikið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. mars 2023 17:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graham Potter, stjóri Chelsea, viðurkennir að liðið hafi saknað N’Golo Kante verulega undanfarnar vikur.

Kante hefur verið frá vegna meiðsla í dágóðan tíma en hann var í fyrsta sinn í leikmannahópi Chelsea í gær gegn Everton síðan í ágúst.

Kante hefur lengi verið talinn einn besti miðjumaður heims og tekur það þá að spila án hans að sögn Potter.

,,Allir þjálfarar hafa talað vel um hann því hann er topp, toppleikmaður,“ sagði Potter.

,,Við höfum saknað hans mikið. Þá er ég ekki að segja að aðrir leikmenn hafi ekki gefið allt í verkefnið en N’Golo Kante er N’Golo Kante.“

,,Þegar hann kemst í sitt besta form er hann risastór leikmaður fyrir okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Messi valinn bestur eftir ótrúlegt tímabil

Messi valinn bestur eftir ótrúlegt tímabil