fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Búið að reka Vieira úr starfi hjá Palace

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. mars 2023 08:08

Patrick Vieira / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace er búið að reka Patrick Vieira úr starfi knattspyrnustjóra eftir tæp tvö ár í starfi.

Ekkert hefur gengið hjá Palace undanfarnar vikur og er Palace komið í bullandi fallbaráttu.

Palace skorar lítið sem ekkert af mörkum og staðan hefur versnað undanfarnar vikur, liðið kemur varla skoti að marki andstæðingsins.

Palace hefur átt fast sæti í ensku úrvalsdeildinni undanfarin ár en Vieira fær ekki tækifæri til að mæta Arsenal um helgina.

Ekki kemur fram hver tekur við Palace fyrir sunnudaginn en félagið segist greina frá því innan tíðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona