fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Atsu jarðsunginn í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. mars 2023 17:00

Christian Atsu / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gan­verski knatt­spyrnu­maðurinn Christian Atsu, sem fannst látinn í rústum byggingar eftir að stór jarð­skjálfti reið yfir Tyrk­land og Sýr­land, verður jarðsunginn í dag í heimabæ sínum.

Fjölmenni vottaði Atsu virðingu sína þar sem kista hans er nú í Accra, höfuð­borg Gana. Meðal þeirra sem hafa vottað Atsu virðingu sína er for­seti Gana.

Þá voru liðs­menn gan­verska lands­liðsins í knatt­spyrnu, sem og liðs­fé­lagar Atsu hjá tyrk­neska fé­lags­liðinu Hata­y­spor við­staddir á minningar­at­höfn sem var haldin í Accra.

Atsu var á sínum tíma leik­maður í ensku úr­vals­deildinni og á mála hjá þekktum liðum á borð við Chelsea, New­cast­le og E­ver­ton. Þá spilaði hann 65 leiki fyrir lands­lið Gana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi