fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Dele Alli í klandri í Tyrklandi – Fær ekki að vera aftur í hóp

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. mars 2023 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dele Alli hefur fengið þau skilaboð frá Besiktas að hann verði ekki aftur í leikmannahópi liðsins á þessu tímabili.

Dele er á láni frá Everton og hefur lítið gert í Tyrklandi á þessu tímabili.

Senol Gunes sem tók við þjálfun liðsins á tímabilinu hefur ekki hrifist af Alli og lítið notað hann, nú hefur hann látið enska miðjumanninn vita að hann verði ekki aftur í hóp á leikdag.

Alli sem á að baki 37 landsleiki fyrir England var ein af vonarstjörnum Englands en nú 26 ára gamall virðist ferilinn á leið hratt niður brekkuna.

Dele snýr líklega aftur til Everton í sumar en óvíst er hvort enska félagið hafi nokkurn áhuga á að nota hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni