fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Áfall fyrir Tottenham en Lloris verður frá næstu vikurnar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. febrúar 2023 14:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugo Lloris markvörður Tottenham verður frá næstu sex til átta vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir um helgina.

Lloris meiddist á hné undir lok leiksins gegn Manchester City á sunnudag þar sem Spurs vann góðan 1-0 sigur.

Liðbönd í hné Lloris eru sködduð en ekki er búist við að hann þurfi að fara í aðgerð.

Lloris hefur varið Tottenham undanfarin ár og verið í stóru hlutverki, hans verður sárt saknað nú þegar Tottenham reynir að sækja Meistaradeildarsæti.

Fraser Forster fær nú tækifæri til að sanna ágæti sitt en mikilvægir leikir í deild og Meistaradeild eru á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta beið Arons Einars þegar hann snéri aftur heim í gær – „Kemur pabbi, við elskum þig“

Þetta beið Arons Einars þegar hann snéri aftur heim í gær – „Kemur pabbi, við elskum þig“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin