fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
433Sport

Var gripinn á stefnumótaforriti og allur heimurinn fékk að sjá – Kom með kostulegt svar

433
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 08:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enski utandeildarleikmaðurinn Jay Foulston var gripinn á stefnumótaforritinu Tinder í liðsrútu Taunton Town um helgina.

Forritið er afar vinsælt. Foulston var að nota það þegar mynd var tekin í rútu Taunton fyrir leik gegn Eastbourne Borough um helgina.

Menn höfðu virkilega gaman að þessu og greip Taunton tækifærið með því að notast við myndina er hitað var upp fyrir leik helgarinnar.

„Vonandi virkar Tinder hjá Jay vel utan vallar á meðan hann gerir vel innan vallar,“ stóð með myndinni sem félagið birti.

Foulston hafði húmor fyrir þessu. „Þetta virkaði,“ skrifaði hann.

Myndina sem um ræðir má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Edda Falak braut lög

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hlustaði ekki á aðstoðarmanninn sem sagði honum að kaupa Grealish

Hlustaði ekki á aðstoðarmanninn sem sagði honum að kaupa Grealish
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool hefur 12 leiki til að bæta upp fyrir tímabilið – ,,Það er svo sárt“

Liverpool hefur 12 leiki til að bæta upp fyrir tímabilið – ,,Það er svo sárt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gummi Ben tjáir sig um brottrekstur Arnars Þórs

Gummi Ben tjáir sig um brottrekstur Arnars Þórs
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Milljarða samningur Haaland við Nike kynntur með svakalegri auglýsingu

Milljarða samningur Haaland við Nike kynntur með svakalegri auglýsingu
433Sport
Í gær

Könnun: Hver finnst þér að eigi að taka við íslenska landsliðinu?

Könnun: Hver finnst þér að eigi að taka við íslenska landsliðinu?
433Sport
Í gær

Greenwood vill snúa aftur sem fyrst

Greenwood vill snúa aftur sem fyrst
433Sport
Í gær

Sveindís fulltrúi Íslands í undanúrslitum – Mikil dramatík á Brúnni

Sveindís fulltrúi Íslands í undanúrslitum – Mikil dramatík á Brúnni
433Sport
Í gær

„Einn daginn segir sá sem kallaði mig aumingja að ég sé sigurvegari“

„Einn daginn segir sá sem kallaði mig aumingja að ég sé sigurvegari“